Fræðslukerfi Vinnueftirlitsins 

Nýir tímar í fræðslu Vinnueftirlitsins 

Vinnueftirlitið býður nú upp á stafræn námskeið í fyrsta sinn. Námskeiðin er hægt að taka alfarið á netinu og gera notendum kleyft að taka þau hvar sem er og hvenær sem er. 
Skoða öll námskeið 
Skráðu þig í nýtt stafrænt frumnámskeið vinnuvéla 

Yfirlit

Öll stafræn námskeið

Gert með